- 35 stk.
- 31.05.2025
31. maí 2025 – Almenningi var í dag boðið að kynna sér starfsemi ÚA við Fiskitanga á Akureyri í tilefni 80 ára afmælis Útgerðarfélags Akureyringa 26. maí. Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á staðinn; skoðað fiskvinnsluhúsið og togarann Kaldbak EA 1, sem lá við bryggjuna, og þegið veitingar í matsal ÚA.