- 22 stk.
- 01.05.2025
1. maí 2025 – Fjölmenni tók þátt í kröfugöngu sem stéttarfélögin á Akureyri stóðu fyrir í tilefni alþjóðlegs baráttudags verkafólks. Safnast var saman við Alþýðuhúsið og gengið, við undirleik Lúðrasveitar Akureyrar, suður Skipagötu, spölkörn upp Kaupvangsstræti og síðan norður göngugötuna að Ráðhústorgi og þaðan sem leið lá niður Strandgötu og að menningarhúsnu Hofi þar sem fram fór hátíðardagsksrá.