Fara í efni
Íþróttir

Fjölnir gegn SA – BEIN ÚTSENDING

María Eiríksdóttir er á fullri ferð með pökkinn í fyrsta leiknum þegar hún gerði sigurmark SA þremur mínútum fyrir leikslok. Ljósmynd: Egill Bjarni Friðjónsson.

Annar úrslitaleikur liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí kvenna, í Egilshöll í Reykjavík. Skautafélag Akureyrar vann fyrsta leikinn á heimavelli en þrjá sigra þarf til að verða meistari. Þriðji leikurinn verður á Akureyri á laugardag.