Íþróttir
														
Styrkjum úthlutað til 60 félaga og einstaklinga
											
									
		02.12.2023 kl. 13:30
		
							
				
			
			
		
											 
											Fulltrúar styrkþega við athöfnina í Hofi í gær. Mynd: KEA.is.
									Að venju fór fram úthlutun úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA í gær, 1. desember.
Athöfnin fór fram í Hofi og var þetta í 90. skipti sem styrkjum er úthlutað úr sjóðnum. Styrkúthlutunin var í þremur flokkum samkvæmt reglugerð sjóðsins, til manneingar- og samfélagsverkefna, íþrótta- og æskulýðsfélaga og ungs afreksfólks. Samtals var úthlutað tæplega 24,7 milljónum króna og voru styrkþegar samtals 60.
Upplýsingar um styrkþega má finna á vef KEA.