Fara í efni
Íþróttir

Stórkostlegt mark Arons í Katar - sjáðu myndband

Stórkostlegt mark Arons í Katar - sjáðu myndband

Aron Ein­ar Gunn­ars­son, landsliðsfyrirliði í fótbolta, skoraði fyrsta mark Al Ar­abi í 3:0 sigri á liðsins á liði Umm Salal í átta liða úr­slit­um katörsku bik­ar­keppn­inn­ar í gær. Markið gerði Aron beint úr aukaspyrnu utan á kanti; þrumaði knettinum upp í hornið fjær. Stórkostleg tilþrif!

Smelltu hér til að sjá markið