Fara í efni
Íþróttir

Stelpurnar í KA/Þór deildarmeistarar!

Leikmenn KA/Þórs eftir einn margra sigurleikja í vetur. Ljósmynd: Þórir Tryggvason
Leikmenn KA/Þórs eftir einn margra sigurleikja í vetur. Ljósmynd: Þórir Tryggvason

KA/Þór varð deildarmeistari í handbolta kvenna rétt í þessu, þegar þær gerðu jafntefli, 27:27, gegn Fram í Reykjavík í æsispennandi leik. Staðan í hálfleik var 17:12 fyrir Fram, Stelpurnar okkar náðu ekki að sýna sitt rétta andlit þá en með frækinni frammistöðu í seinni hálfleik tryggðu þær sér titilinn.

Meira síðar í dag