Fara í efni
Íþróttir

Sjáið glæsimark Brynjars og viðtal við hann

Akureyringarnir þrír í landsliðinu komu heldur betur við sögu í Póllandi. Frá vinstri: Aron Einar Gu…
Akureyringarnir þrír í landsliðinu komu heldur betur við sögu í Póllandi. Frá vinstri: Aron Einar Gunnarsson, Brynjar Ingi Bjarnason - hetja dagsins - og Birkir Bjarnason.

Brynjar Ingi Bjarnason gerði glæsilegt mark fyrir Ísland gegn Póllandi í vináttuleik þjóðanna í knattspyrnu í Poznan í dag, eins og  áður kom fram. Hann kom Íslandi yfir 2:1 en leiknum lauk 2:2.

Smellið hér til að sjá bæði mörk Íslands á vef RÚV og hér til að sjá viðtal sem Ómar Smárason hjá KSÍ tók við hann fyrir RÚV eftir leikinn.