Fara í efni
Íþróttir

Seinni keppnisdagur MÍ í frjálsum - MYNDIR

Einn af ræsum mótsins, Ari Heiðmann Jósavinsson, hleypir af. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.
Einn af ræsum mótsins, Ari Heiðmann Jósavinsson, hleypir af. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Frjálsíþróttamenn voru ekki síður myndrænir á seinni keppnisdegi 95. Meistaramóts Íslands á Þórsvellinum á Akureyri en þeim fyrri. Skapti Hallgrímsson, ritstjóri Akureyri.net, leit þar við í dag vopnaður myndavélum sínum og linsum.

Smellið hér til að sjá myndasyrpu frá fyrri keppnisdeginum.