Fara í efni
Íþróttir

Rakleitt út á völlinn eftir 14 daga sóttkví

Rakleitt út á völlinn eftir 14 daga sóttkví

„Ég losna úr fjórtán daga sóttkví á miðnætti og síðan er leikur strax á morgun,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins Bergischer HC við handboltavef Íslands, handbolti.is, í dag. Arnór er ljúka annarri 14 daga sóttkví á skömmum tíma, hefur verið í sóttkví í fjórar vikur af síðustu fimm eftir að kórónuveirusmit kom upp í leikmannahópi Bergischer. Liðið mætir TUSEM Essen á útivelli á morgun. 

Smelltu hér til að lesa fréttina á handbolti.is