Fara í efni
Íþróttir

Ólafur Kristinn vann bæði svig og stórsvig

Ólafur Kristinn Sveinsson, Skíðafélagi Akureyrar, á efsta palli eftir sigur í svigi 14-15 ára. Eyvindur H. Warén frá UÍA, til vinstri, varð annar og hægra megin er Arnór Axel Arnórsson úr KR, sem varð þriðji.

Bikarmót í svigi og stórsvigi fór fram í Hlíðarfjalli um helgina við frábærar aðstæður. Á mótinu var keppt í tveimur aldursflokkum, annars vegar 12-13 ára, hins vegar 14-15 ára.

Á laugardag var keppt í stórsvigi í báðum flokkum og í svigi á sunnudag.

Ólafur Kristinn Sveinsson var eini Akureyringurinn sem vann til gullverðlauna og vann meira segja til tvennra slíka; sigraði í báðum greinum.

14 - 15 ára drengir – stórsvig

1. Ólafur Kristinn Sveinsson Skíðafélagi Akureyrar

2. Eyvindur H. Warén UÍA

3. Arnór Alex Arnórsson KR

Nánari úrslit má finna hér https://live-timing.com/race2.php?r=251173
_ _ _

14 - 15 ára stúlkur – stórsvig

1. Sara Mjöll Jóhannsdóttir Ármanni

2. Hrefna Lára Zoëga UÍA

3. Rebekka Sunna Brynjarsdóttir Skíðafélagi Akureyrar

4, Sólveig Sigurjóna Hákonardóttir UÍA

5. Aníta Mist Fjalarsdóttir Skíðafélagi Akureyrar

Nánari úrslit má finna hér https://live-timing.com/race2.php?r=251175
_ _ _

12 - 13 ára drengir – stórsvig

1. Alex Bjarki Þórisson Ármanni

2. Hrafnkell Gauti Brjánsson Ármanni

3. Friðrik Kjartan Sölvason Skíðafélagi Akureyrar

Nánari úrslit má finna hér https://live-timing.com/race2.php?r=251177
_ _ _

12 - 13 ára stúlkur – stórsvig

1. Jóhanna Skaftadóttir Dalvík

2. Ásta Kristín Þórðardóttir Ármanni

3. Karítas Sigurðardóttir Ármanni

4. Anna Sóley Garðarsdóttir Breiðabliki

5. Linda Mjöll Guðmundsdóttir Ármanni

Nánari úrslit má finna hér https://live-timing.com/race2.php?r=251180
_ _ _

12 - 13 ára stúlkur – svig

1. Rakel Lilja Sigurðardóttir UÍA

2. Sylvía Mörk Kristinsdóttir Skíðafélagi Akureyrar

3. Hulda Arnarsdóttir Ármanni

4. Linda Mjöll Guðmundsdóttir Ármanni

5. Jóhanna Skaftadóttir Dalvík

Nánari úrslit má finna hér https://live-timing.com/race2.php?r=251168
_ _ _

12 - 13 ára drengir – svig

1. Kári Freyr Orrason Ármanni

2. Daníel Ernir Jóhanns Gunnarsson KR

3. Friðrik Kjartan Sölvason Skíðafélagi Akureyrar

Nánari úrslit má finna hér https://live-timing.com/race2.php?r=251166
_ _ _

14 - 15 ára stúlkur – svig

1. Sara Mjöll Jóhannsdóttir Ármanni

2. Brynhildur Þórey Brjánsdóttir Ármanni

3. Aníta Mist Fjalarsdóttir Skíðafélagi Akureyrar

4. Rebekka Sunna Brynjarsdóttir Skíðafélagi Akureyrar

Nánari úrslit má finna hér https://live-timing.com/race2.php?r=251064
_ _ _

14 - 15 ára drengir – svig

1. Ólafur Kristinn Sveinsson Skíðafélagi Akureyrar

2. Eyvindur H. Warén UÍA

3. Arnór Alex Arnórsson KR

Nánari úrslit má finna hér https://live-timing.com/race2.php?r=251066