Fara í efni
Íþróttir

KA-stelpurnar töpuðu og fara ekki í úrslit

KA-stelpurnar töpuðu og fara ekki í úrslit

Kvennalið KA í blaki tapaði í kvöld fyrir Aftureldingu, 3:1, í oddaleik í undanúrslitum Íslandsmótsins í Mosfellsbæ. KA-stelpurnar eru því fallnar úr keppni en Afturelding mætir HK í úrslitabardaganum um Íslandsmeistaratitilinn. Paula Del Olmo Gomez (18 stig) og Mireia Orozco (17 stig) voru bestu leikmenn KA.

Smellið hér til að lesa nánar um leikinn á vefnum Blakfréttir.