Fara í efni
Íþróttir

KA heima gegn Selfossi, Þórsarar í Hafnarfirði

Daði Jónsson, fyrirliði KA, og Þórður Tandri Ágústsson Þórsari. Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson og Þ…
Daði Jónsson, fyrirliði KA, og Þórður Tandri Ágústsson Þórsari. Ljósmyndir: Skapti Hallgrímsson og Þórir Tryggvason.

Karlalið bæjarins í handbolta verða bæði á ferðinni í kvöld, í Olísdeild Íslandsmótsins. KA-menn taka á móti Selfyssingum í KA-heimilinu klukkan 19.30 en Þórsarar mæta FH-ingum í Kaplakrika klukkan 18.00.

Leikur KA og Selfoss verður sýndur á KA TV. Smellið hér til að horfa.

Leikur FH og Þórs verður sýndur á FH TV. Smellið hér til að horfa. Það kostar 9 evrur, tæpar 1400 krónur.

Staðan í deildinni