Fara í efni
Íþróttir

Hópur krakka frá UFA keppti í Gautaborg

Ljósmynd: Guðmundur Svansson
Ljósmynd: Guðmundur Svansson

Hópur frá Ungmennafélagi Akureyrar, alls um 60 manns, tók þátt í stóru frjálsíþróttamóti á Ullevi leikvanginum í Gautaborg á dögunum. Svíarnir kalla þetta árlega móta heimsleika ungmenna, þar keppa 12 ára og eldri og það mun fjölmennasta frjálsíþróttamót í norður Evrópu ár hvert. Í UFA hópnum voru keppendur, þjálfarar, fararstjórarar og foreldrar. Guðmundur Svansson ljósmyndari í Gautaborg sendi Akureyri.net nokkrar myndir frá mótinu.