Fara í efni
Fréttir

Umferð hleypt á Öxnadalsheiði

Félagar í björgunarsveitinni Súlum á Öxnadalsheiði fyrr í vetur. Ljósmynd: Landsbjörg

Vegurinn yfir Öxnadalsheiði er enn lokaður en Vegagerðin hefur tilkynnt að umferð verði hleypt á heiðina upp úr klukkan 9.00. Mögulega verður um fylgdarakstur til að byrja með; þ.e. að ökutæki frá Vegagerðinni eða björgunarsveitinni Súlum fylgi þeim sem eru á ferðinni yfir heiðina.

Vefur Vegagerðarinnar