Fara í efni
Fréttir

Um eftirsjá við lok lífs – og hugrekki

„Tímamót eins og áramót fá okkur oft til að doka við og velta fyrir okkur hvort við séum á réttri leið. Er eitthvað sem við viljum breyta? Eitthvað sem okkur hefur alltaf langað að gera en við frestum endalaust?“

Þann hefst fyrsti pistill Auðar H. Ingólfsdóttur fyrir Akureyri.net á nýju ári.

Auður hvetur fólk til hugrekkis og að fylgja draumum sínum eftir. Hún vitnar  m.a. í bók sem fjallaði um helstu eftirsjá fólks við lífslok. Eitt þemað í bókinni var eftirfarandi: 

„Ég vildi óska að ég hefði haft hugrekki að lifa lífi í samhljómi við eigin vilja og löngun fremur en að gera það sem aðrir bjuggust við af mér.“

Smellið hér til að lesa pistil Auðar.