Fara í efni
Fréttir

Tveir bátar sukku í Sandgerðisbót

Aðsend ljósmynd

Tveir litlir bátar sukku við bryggju í smábátahöfninni í Sandgerðisbót í gærkvöldi eða nótt. Ekkert er enn hægt að fullyrða um ástæður þess að svona fór. Unnið hefur verið að því af fullum krafti í dag að ná bátunum upp.

Ljósmynd: Þorgeir Baldursson


Ljósmynd: Þorgeir Baldursson


Aðsend ljósmynd