Fara í efni
Fréttir

Þrýsta á greiningu um geðsjúkdóm

Ólafur Þór Ævarsson segir geðlækna sem lengi hafa starfað við sjúkdómsgreiningar finna fyrir hugarfarsbreytingu fólks; áður hafi fæstir viljað fá greiningu en nú sé ekki óalgengt að fólk sækist eftir að fá greiningu um geðsjúkdóm, jafnvel þrýsti á um það. Ólafur, sem er geðlæknir, fjallar um málið í nýjum pistli í röðinni Fræðsla til forvarna á Akureyri.net.

Smellið hér til að lesa pistil Ólafs Þórs