Fréttir
Slasaðist þegar grjót lenti á gröfu
24.03.2022 kl. 06:00

Karlmaður slasaðist í gærmorgun þegar grjóthnullungur féll ofan á gröfu í grjótnámu á Moldhaugahálsi. Verið var að sprengja í námunni með þessum afleiðingum. Maðurinn festist í gröfunni, sem lagðist saman að hluta. Maðurinn var fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri.