Fara í efni
Fréttir

Skíðasvæðið opið til 22.00 í kvöld

Skíðasvæðið opið til 22.00 í kvöld

Skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli er alla jafna lokað klukkan 19.00 virka daga, en stjórnendur þar á bæ hafa ákveðið að hafa opið til klukkan 22.00 í kvöld. Ekki er enn ljóst hvort skíðasvæði landsins mega vera opin frá og með morgundeginum í ljósi hertra sóttvarnarreglna.