Fara í efni
Fréttir

Sigþór Bjarnason – „Dandi“ – minningar

Útför Sigþórs Bjarnasonar, Danda, verður frá Akureyrarkirkju í dag klukkan 13.00. Hann fæddist 11. febrúar 1948 á Akureyri og lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 22. júní 2023.

Foreldrar Sigþórs voru Magnea Sigríður Egilsdóttir og Bjarni Sigurðsson. Systkini hans eru Ingibjörg, Egill, Þórdís og Sigurður.

Eiginkona Sigþórs er Guðríður Elín Bergvinsdótti. Synir þeirra eru Sigurður Rúnar, Sævar Örn, Viðar Geir og Elmar Dan.

Sigþór Bjarnason – lífshlaupið

Eftirtalin skrifa minningargrein um Sigþór á Akureyri.net í dag. Smellið á nöfn höfunda til að lesa grein.

Ragnar Sverrisson og Guðný Jónsdóttir

Margrét Helga Þorsteinsdóttir og Oddur Helgi Halldórsson