Fara í efni
Fréttir

Samið við Heilsuvernd um hjúkrunarheimilin

Hjúkrunarheimilið Lögmannshlíð í Glerárhverfi

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur staðfest samning sem gerður hefur verið milli Sjúkratrygginga Íslands og Heilsuvernd hjúkrunarheimili um rekstur Öldrunarheimila Akureyrar, (ÖA). Þetta kemur fram í frétt N4 rétt í þessu. Heilsuvernd tekur við rekstrinum um næstu mánaðamót, segir í fréttinni.

Nánar hér á vef N4.

Heilsu­vernd er einka­rekið fyr­ir­tæki í heil­brigðisþjón­ustu sem hef­ur sér­hæft sig í heilsu- og vinnu­vernd­ar­störf­um. Það rek­ur m.a. heilsu­gæslu­stöðina í Urðar­hvarfi í Kópavogi.