Fara í efni
Fréttir

Samhygðin og litli minnihlutinn

Samhygðin og litli minnihlutinn

Jón Óðinn Waage pistlahöfundur á Akureyri.net veltir samhygð fyrir sér í dag. „Við viljum langflest hjálpa hvort öðru, þrátt fyrir allt er samhygð okkur eiginleg. En það er erfitt að þiggja,“ segir hann og talar af reynslu. „Þess vegna borgum við skatta með glöðu geði svo að það sé séð um þá sem eiga erfitt, þannig að það fólk geti haldið reisn sinni í erfiðleikum. Sjálf getum við lent í sömu sporum, ég þekki það vel. Það er auðveldara að þiggja úr sjóðum sem að maður hefur sjálfur borgað í.“

En svo er það litli minnihlutinn ...

Smelltu hér til að lesa pistil Jóns Óðins.