Fara í efni
Fréttir

Sálfræðilegt öryggi á mögnuðum mánudegi

Sigríður Ólafsdóttir, mannauðsráðgjafi og PCC markþjálfi hjá Mögnum, skrifar um sálfræðilegt öryggi í áttunda pistli sínum fyrir Akureyri.net í flokknum Magnaðir mánudagar.

„Þegar sálfræðilegt öryggi er til staðar þá upplifum við það að vera meðtekin eins og við erum og það sem við höfum fram að færa og einkennir okkur er viðurkennt, við upplifum öryggi og stuðning til að læra, spreyta okkur, gera tilraunir og leggja okkar af mörkum. Að það megi og eigi að ögra því sem fyrir er og að það má spyrja krefjandi og rýnandi spurninga,“ skrifar hún meðal annars.

Smellið hér til að lesa pistil Sigríðar.