Fara í efni
Fréttir

Rúnar Sigmundsson – minningar

Útför Rúnars Heiðars Sigmundssonar viðskiptafræðings verður frá Akureyrarkirkju í dag kl. 13.00. Rúnar Heiðar fæddist í Árnesi í Árneshreppi á Ströndum 8. apríl 1933 og lést á á heimili sínu, Austurbyggð 17 á Akureyri, 8. september síðastliðinn.

Foreldrar Rúnars voru hjónin Sigrún Guðmundsdóttir og Sigmundur Guðmundsson. Eiginkona Rúnars var Helga Sigfúsdóttir sem lést 2017. Börn þeirra eru fjögur, Gunnar Örn, Sigrún, Sigmundur Ernir og Guðrún Sigfríð. 

Rúnar Heiðar Sigmundsson – lífshlaupið

Eftirtalin skrifa minningargrein um Rúnar á Akureyri.net í dag. Smellið til að lesa grein.

Sigmundur Ernir Rúnarsson

Sigfús Karlsson

Elín Sveinsdóttir