Fara í efni
Fréttir

Pósturinn flytur úr miðbæ Akureyrar

Lok, lok og læs! Pósthúsinu í miðbænum hefur verið lokað. Mynd af vef N4.
Lok, lok og læs! Pósthúsinu í miðbænum hefur verið lokað. Mynd af vef N4.

Frá og með 1. júní verður ekkert pósthús í miðbæ Akureyrar. Pósturinn hefur verið með starfsemi í Strandgötu 3 en hún verður sameinuð pósthúsinu á Norðurtanga við Glerá. Þetta kemur fram á vef N4 í morgun.

Húsnæðið við Strandgötu er komið á sölu og er verðmiðinn 64.9 milljónir – sjá hér.

Vefur N4