Fara í efni
Fréttir

Óðinn ristarbrotinn og fer í aðgerð í vikunni

Óðinn ristarbrotinn og fer í aðgerð í vikunni

Handboltamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson, sem lék frábærlega með KA síðasta vetur og gekk til liðs við svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen í sumar, ristarbrotnaði á æfingu fyrir helgina og leikur ekki næstu tvo til þrjá mánuði. Þetta kemur fram á handboltavef Íslands, handbolti.is.

Smellið hér til að lesa frétt handbolta.is