Fara í efni
Fréttir

Nýtt gras kemur til greina í Bogann

Nýtt gras kemur til greina í Bogann

Til greina kemur að leggja nýtt gervigras í íþróttahúsið Bogann á Akureyri vegna skemmda á grasmottunni. RUV hefur þetta eftir Ellert Erni Erlingssyni, íþróttafulltrúa Akureyrarbæjar. Akureyri.net vakti á dögunum athygli á skýrslu Knattspyrnudómarafélags Norðurlands sem lýsti því yfir að völlurinn væri hættulegur og vart hæfur til keppni. Knattspyrnusamband Íslands fór fram á úrbætur.

Smelltu hér til að sjá frétt RÚV

Fyrsta frétt Akureyri.net um málið