Fara í efni
Fréttir

„Nú er mikilvægt að standa sig“

„Til hamingju með að ná kjöri. Nú er mikilvægt að vanda sig. Eitt af því sem kjörnir fulltrúar bera ábyrgð á er að þeirra sveitarfélag hafi samráð við fatlað fólk. Nú er lag að nýjar og endurkjörnar sveitarstjórnir gæti að lagaskyldu sinni til að koma upp notendaráðum fatlaðs fólks í hverju sveitarfélagi,“ segir í upphafi opins bréfs til nýkjörinna sveitarstjórnafulltrúa sem birtist á Akureyri.net

Bréfritarar eru Þuríður Harpa Sigurðardóttir, formaður Öryrkjabandalags Íslands, Rúnar Björn Herrera Þorkelsson, formaður NPA-miðstöðvarinnar og Katrín Oddsdóttir, mannréttindalögfræðingur,

Smellið hér til að lesa bréfið