Fréttir
														
Norðurljósadýrð í gærkvöldi – MYNDIR
											
									
		29.10.2025 kl. 15:00
		
							
				
			
			
		
											 
											Mynd af Facebook síðunni Visit Akureyri
									Kjöraðstæður voru til norðurljósaskoðunar á Akureyri í gærkvöldi; fátt er fallegra en fylgjast með þeim stíga trylltan dans enda stukku margir út með myndavél eða síma og fönguðu dýrðina. Hér má sjá nokkur sýnishorn.
Ekki er útlit fyrir að Akureyringar og nærsveitungar sjái norðurljós í kvöld en skv. vef Veðurstofunnar á að vera heiðskírt annað kvöld.

Mynd af Facebook síðunni Akureyri - miðbær: Inga Vestmann

Mynd: Inga Dagný Eydal

Mynd: Bragi Óskarsson

Mynd af Facebook síðunni Visit Akureyri
