Fara í efni
Fréttir

Norðurland eystra: 2 í einangrun, 12 í sóttkví

Norðurland eystra: 2 í einangrun, 12 í sóttkví

Tveir eru í einangrun á Norðurlandi eystra vegna Covid smits og 12 í sóttkví. Ekki er vitað hvar í landshlutanum fólkið er búsett.

Alls greindust 38 innanlands í gær og sex á landamærunum. Nú eru 163 í einangrun hérlendis og 454 í sóttkví.

Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, segir að smit séu í veldisvexti og að nýr faraldur sé hafinn. Flestir smitaðra eru bólusettir.

Upplýsingar um Covid 19 á Íslandi