Fara í efni
Fréttir

Möguleikar, tilgáta, framvinda, horfur ...

Sverrir Páll Erlendsson í „sviðsmyndinni“ eldgos í Holuhrauni árið 2014. Ljósmynd: Skapti Hallgrímss…
Sverrir Páll Erlendsson í „sviðsmyndinni“ eldgos í Holuhrauni árið 2014. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Sverrir Páll Erlendsson veltir fyrir sér tískuorði dagsins, sviðsmynd, í pistli sem birtist í morgun. Hann segir vin sinn telja þýðingarvillu eða mislestur í orðabók ástæðu þess að orðið skaut fyrirvaralaust upp kollinum. Örugglega væri verið að tala um eitthvað sem væri kallað scenario á ensku og ef til vill öðrum málum.

Sverrir Páll, sem kenndi íslensku við Menntaskólann á Akureyri í áratugi, bendir á fjölda orða sem betra væri að nota en sviðsmyndina.

Pistill Sverris Páls