Fara í efni
Fréttir

Magnaður mánudagur: Af hverju er ég að þessu?

Magnaður mánudagur: Af hverju er ég að þessu?

Af hverju er ég að þessu? spyr Sigríður Ólafsdóttir, pistlahöfundur, mannauðsráðgjafi og PCC markþjálfi, í pistli dagsins. Það er sá fimmti í pistlaröðinni Magnaðir mánudagar.

„Ég sem sífellt predika það að læra af því sem á fjörur okkar rekur og spyrja okkur endalaust einhverra spurninga, ákvað að staldra aðeins við. Það er margt og mikið í gangi í lífinu, ég meðvitað að reyna að einfalda og fækka boltunum og þá eðlilega spyr ég mig, af hverju er ég að þessu?“

Smelltu hér til að lesa pistil Sigríðar.