Fara í efni
Fréttir

Lögregla leitar vitna að hörðum árekstri

Lögregla leitar vitna að hörðum árekstri

Harður árekstur varð klukkan 10.16 í morgun á gatnamótum Þingvallastrætis og Þórunnarstræti á Akureyri. Lögreglu vantar sárlega að ná sambandi við fólk sem kann að hafa séð aðdraganda óhappsins, að því er fram kemur á Facebook síðu hennar. Vitni eru beðin að hringja í lögregluna á skrifstofutíma í síma 444-2800,