Fara í efni
Fréttir

Hverfulleikinn og fallegir haustlitir

Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

„Hverfulleikinn einkennir haustið. Margir fegurstu litir ársins birtast á haustin en þeir eru tákn fyrir hrörnunina sem óhjákvæmilega fylgir árstíðinni.“

Þannig hefst fróðleg og skemmtileg grein Sigurðar Arnarsonar á vef Skógræktarfélags Eyfirðinga. 

„Ef við grípum til tískuorða gætum við sagt að haustið sé sannarlega fallegasta árstíðin. Þar sem við treystum okkur ekki til að sanna það þá sleppum við því að taka svo djúpt í árinni, enda sjálfsagt misjafnt hvað fólki þykir fallegt,“ skrifar Sigurður

Hann spyr: En hvernig stendur eiginlega á þessum haustlitum?

Smellið hér til að lesa greinina á vef Skógræktarfélags Eyfirðinga.

Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson