Fara í efni
Fréttir

Hvað hefur áunnist? Hvar stöndum við?

Dagur umhverfisins er í dag, 25. apríl. Fyrir nákvæmlega tuttugu árum, 25. apríl árið 2002, kom út bókin Grænskinna – Umhverfismál í brennidepli sem Auður H. Ingólfsdóttir ritstýrði í samvinnu við Árna Finnsson, Ingibjörgu Elsu Björnsdóttur og Ara Trausta Guðmundsson. „Það er fróðlegt að fletta í gegn um þessa bók í dag og velta fyrir sér stöðunni nú miðað við þá. Hvað hefur áunnist? Hvar stöndum við í stað? Hverju höfum við tapað?skrifar Auður H. Ingólfsdóttir í pistli sem birtist á Akureyri.net í dag.

Smellið hér til að lesa pistil Auðar.