Fara í efni
Fréttir

Hótaði að taka fólk af lífi með exi

Lögreglan var einnig kölluð út á tjaldsvæði Bíladaga í gær. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Maður gekk um tjaldsvæði Bíladaga á Akureyri fyrr í kvöld, hafði hátt og hótaði að drepa fólk með exi sem hann hafði meðferðis.

Aðal­steinn Júlí­us­son, aðal­varðstjóri hjá lög­regl­unni á Ak­ur­eyri, staðfesti þetta í sam­tali við mbl.is

Sérsveit lögreglunnar handsamaði manninn, sem gistir fangageymslu í nótt.

Nánar hér á mbl.is