Fara í efni
Fréttir

Hollusta, fjölbreytni, þjónusta, hagkvæmni

Hollusta, fjölbreytni, þjónusta, hagkvæmni

Jóna Jónsdóttir fjallar um skólamötuneyti á Akureyri í pistli dagsins, í framhaldi umræðu nýverið þar sem m.a. var bent á að bjóða þyrfti upp á valkost fyrir þá sem eru vegan og vilja hvorki borða kjöt né neyta annarra dýraafurða.

„Í ljósi þess að ég vinn hjá Norðlenska voru margir sem spurðu hvaða skoðun ég hefði á þessari umræðu. Hún er einföld – ég lít á þessa umræðu sem tækifæri til að gera betur,“ segir Jóna, sem skoðar málið frá ýmsum hliðum og veltir fyrir sér hvernig best sé að haga málum.

Pistill Jónu