Fara í efni
Fréttir

Hólar, hús íslenskra fræða við Arngrímsgötu

Hólar, hús íslenskra fræða við Arngrímsgötu

Tryggvi Gíslason, fyrrverandi skólameistari Menntaskólans á Akureyri, leggur til að nýtt Hús íslenskunnar við Arngrímsgötu á Melunum í Reykjavík, verði nefnt Hólar, hús íslenskra fræða. Tryggvi færir rök fyrir máli sínu í grein sem birtist á Akureyri.net í morgun.

Smellið hér til að lesa grein Tryggva.