Fara í efni
Fréttir

Heimsmeistararnir dansa – MYNDBAND

Hópurinn frá Steps sem vann heimsmeistaratitilinn í dag.
Hópurinn frá Steps sem vann heimsmeistaratitilinn í dag.

Hópur frá dansskólanum Steps Dancecenter á Akureyri varð heimsmeistari í jazzdansi í dag, eins og Akureyri.net greindi frá áðan. Myndband með atriðinu sem dómararnir töldu það besta er nú komið á netið. Smellið hér til að horfa á upptöku af sigurdansinum.

Smellið hér til að lesa um heimsmeistarana.