Fara í efni
Fréttir

Heiðdís Norðfjörð - minning

Heiðdís Norðfjörð - minning

Heiðdís Norðfjörð, fyrrverandi læknaritari og rithöfundur, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju í dag. Heiðdís lést 7. janúar, áttræð að aldri.

Akureyri.net tekur við minningargreinum til birtingar á útfarardegi. Smellið HÉR til að lesa æviágrip og minningargreinar.