Fara í efni
Fréttir

Hefjast handa við að hreinsa fjörur

Myndir: Þorgeir Baldursson

Hópur fólks hreinsaði í kvöld, sunnudagskvöld, fjöruna meðfram Drottningarbraut og hóf þar með verkefni sem standa mun yfir alla sunnudaga í þessum mánuði.

Samtökin Ocean Missions standa fyrir og skipuleggja fjöruhreinsanir í samstarfi við Mission Blue, Akureyrarbæ, Eldingu hvalaskoðun, Whale safari og Eldingu Research. Öll eru velkomin að mæta og taka þátt.

Nánari upplýsingar hér