Fara í efni
Fréttir

Grunur um að þremur hafi verið byrluð ólyfjan

Grunur um að þremur hafi verið byrluð ólyfjan

Grun­ur leik­ur á um að þrem­ur ein­stak­ling­um hafi verið byrluð ólyfjan á skemmti­stað á Ak­ur­eyri í nótt, að því er mbl.is greinir frá í morgun. Í einu til­vik­inu var sjúkra­bíll kallaður til þar sem kona lá nán­ast meðvit­und­ar­laus þar fyr­ir utan skemmtistaðinn. Í hinum tveim­ur til­vik­un­um, þar sem um karl og konu var að ræða, voru það vin­ir þeirra sem fluttu þau á slysa­deild og létu lög­regl­una vita.

Smellið hér til að lesa frétt mbl.is