Fara í efni
Fréttir

Gleðilegt nýtt ár!

Flugeldasýning björgunarsveitarinnar Súlna í gærkvöldi var falleg. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.
Flugeldasýning björgunarsveitarinnar Súlna í gærkvöldi var falleg. Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson.

Árið 2021 gekk í garð í fallegu veðri, Akureyringar buðu það hjartanlega velkomið með gríðarlegri flugeldaskothríð og vildu líklega í leiðinni kveðja hið erfiða 2020 með látum. Akureyri.net óskar heimsbyggðinni allri gleðilegs árs, aukinnar velsældar og friðar.