Fara í efni
Fréttir

Glæsimark Bjarna gegn Vestra – MYNDBAND

Bjarni Guðjón Brynjólfsson tryggði Þór 1:0 sigur á Vestra í Lengjudeildinni, næst efstu deild Íslandsmótsins í knattspyrnu, eins og Akureyri.net greindi frá í gær. Þetta var þriðji sigurleikur Þórsara í röð. Mark hins unga og bráðefnilega Bjarna Guðjóns var stórglæsilegt eins og sjá má á myndbandi sem Þórsarar hafa nú birt. 

Smellið hér til að sjá markið.

Smellið hér til að lesa um leikinn.