Fara í efni
Fréttir

Gekkst þú í skóla? Nei, mér var skutlað!

Gekkst þú í skóla? Nei, mér var skutlað!

„Undanfarna daga hafa verið miklar froststillur hér á Akureyri, en notalegasta veður. Stígar eru vel ruddir og auðveldir til umhverfisvænna samgangna,“ segir Guðmundur Haukur Sigurðarson í pistil dagsins. „Á göngu minni til og frá vinnu þessa daga hef ég notið þeirrar miklu náttúrufegurðar sem þessar aðstæður bjóða upp á. Tvennt hefur þó truflað þá upplifun; mikil bílaumferð og megn bensínstybba í loftinu.“

Guðmundur varpar fram spurningu, sem margir hafa velt fyrir sér í gegnum tíðina: Hvers vegna er jafn mörgum börnum skutlað í skólann og raun ber vitni?

Smellið hér til að lesa pistil Guðmundar