Fara í efni
Fréttir

Fimm ára fangelsi fyrir ítrekaðar nauðganir

Fimm ára fangelsi fyrir ítrekaðar nauðganir

Karlmaður hefur verið dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir fyrir ítrekaðar nauðganir og brot í nánu sambandi gegn barnsmóður sinni. Um er að ræða margítrekað ofbeldi sem átti sér stað á einum degi í september í fyrra. Fréttablaðið sagði fyrst frá þessu. Dómurinn var kveðinn var upp í Héraðsdómi Norðurlands eystra á Akureyri í síðustu viku.

Nánar hér á vef Fréttablaðsins.