Fara í efni
Fréttir

Falleg norðurljós í gærkvöldi

Dansandi norðurljós yfir gömlu höfuðstöðvum KEA á horni Kaupvangsstrætis og Hafnarstrætis. Mynd af Facebook síðunni Akureyri - miðbær.

Norðurljósin yfir Akureyri voru afskaplega falleg í gærkvöldi. Margar myndavélar og símar fóru á loft til að fanga fegurðina. Hér má sjá nokkur dæmi. Inga Vestmann tók allar myndirnar og birti á Facebook síðunni Akureyri - miðbær, nema þá síðustu, sem Anna María Sigvaldadóttir  tók í Grímsey og birti á Facebook síðunni Visit Grímsey.