Fara í efni
Fréttir

Ertu ekki orðinn svakalega jákvæður?

Ljósmynd af Hauki: Daníel Starrason

Haukur Pálmason hóf nám á meistarastigi í jákvæðri sálfræði í fyrrahaust. Eftir það kveðst hann oft spurður að því hvort hann sé ekki orðinn alveg svakalega jákvæður.

„Það er ekkert skrýtið að fá svona spurningar og ég er alls ekki að gagnrýna þær,“ segir Haukar í pistli sem birtist á Akureyri.net í morgun, þar sem hann fjallar um hvað jákvæð sálfræði er – og hvað ekki. Haukur mun skrifa reglulega pistla um fyrirbærið á næstunni.

Smellið hér til að lesa pistil Hauks Pálmasonar