Fara í efni
Fréttir

Draumastaður fyrir hagstæðar samgöngur

Sigurður Ingi Friðleifsson, framkvæmdastjóri Orkuseturs, er nýr pistlahöfundur á Akureyri.net. Hann spyr í fyrsta pistli: Getur ungmenni verið bíllaust á Akureyri? „Frá miðpunkti bæjarins, kemstu hvert sem er á innan við korteri á hjóli,“ segir hann meðal annars. „Rafhjól leysa algerlega brekkuvandann og ef þú kryddar göngu eða hjólreiðar með ókeypis metan strætó og hlaupahjólaleigu þá er Akureyri algjör draumastaður fyrir hagstæðustu samgöngukosti sem í boði eru.“

Smellið hér til að lesa pistil Sigurðar.