Fara í efni
Fréttir

Boðað til mótmæla á Ráðhústorgi

Boðað til mótmæla á Ráðhústorgi

Mótmæli hafa staðið yfir í Reykjavík undanfarnar vikur, vegna þess hvernig staðið var að sölu á hluta af eign ríkisins í Íslandsbanka. Nú hefur verið boðað til „systramótmæla“ eins og það er kallað í tilkynningu, á Ráðhústorgi í dag, laugardag 23. apríl, klukkan 14.00.

Nánari upplýsingar er að finna hér á Facebook